spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Þurfum stuðning áhorfenda á mánudag"

“Þurfum stuðning áhorfenda á mánudag”

Fjölnir lagði ÍA í Dalhúsum í kvöld í fyrsta leik 8 liða úrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild karla, 91-86. Fjölnir tekur því 1-0 forystu í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslitin. Næst eigast liðin við komandi mánudag 8. apríl á Akranesi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Borche Ilievski þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -