spot_img
HomeFréttir"Þurfum bara spila okkar körfubolta á móti þeim og sjá hvað kemur"

“Þurfum bara spila okkar körfubolta á móti þeim og sjá hvað kemur”

Njarðvíkingar bitu hressilega frá sér í Ljónagryfjunni í kvöld þegar þeir minnkuðu muninn í 1-2 í undanúrslitaseríunni gegn Tindastól. Lokatölur í Njarðvík 109-78 þar sem heimamenn léku á als oddi í kvöld. Það verður því leikur fjögur í Síkinu á Laugardag.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -