spot_img
HomeFréttir"Þurfum að fara í einhverja sjálfsskoðun"

“Þurfum að fara í einhverja sjálfsskoðun”

Íslandsmeistarar Tindastóls lögðu bornlið Hamars í Hveragerði í kvöld í 11. umferð Subway deildar karla, 81-106. Eftir leikinn er Tindastóll með sjö sigra á meðan að Hamar er með aðeins einn eftir fyrstu ellefu umferðirnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Björn Ásgeir Ásgeirsson leikmann Hamars eftir leik í Hveragerði.

Fréttir
- Auglýsing -