Þrír leikir fara fram í kvöld í 8 liða úrslitum Subway deildar kvenna.
Fjölnir tekur á móti Keflavík í Dalhúsum, Grindavík og Þór eigast við í Höllinni á Akureyri og í Umhyggjuhöllina fær Stjarnan granna sína úr Haukum í heimsókn.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.
Leikur dagsins
Subway deild kvenna – 8 liða úrslit
Fjölnir Keflavík – kl. 15:00
Keflavík leiðir 1-0
Þór Akureyri Grindavík – kl. 17:00
Grindavík leiðir 1-0
Stjarnan Haukar – kl. 19:00
Haukar leiða 1-0