spot_img
HomeFréttirÞriðji Þórssigurinn í röð

Þriðji Þórssigurinn í röð

Þór í Þorlákshöfn vann sinn þriðja sigur í röð í 1. deild karla í dag þegar liðið lagið Hött 89-80 eftir jafnan og spennandi leik þar sem heimamenn sigu ekki framúr fyrr en í fjórða leikhluta.
 
Grétar Ingi Erlendsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig eftir að hafa komið inn af bekknum en að auki tók hann 7 fráköst. Kevin Jolley var stigahæstur austanmanna með 20 stig og tók auk þess 16 fráköst.
 
Nánar má lesa um leikinn á heimasíðu Þórsara.
 
 
Mynd: www.thorkarfa.com – Grétar Ingi Erlendsson
Fréttir
- Auglýsing -