spot_img
HomeFréttirÞremur leikjum frestað

Þremur leikjum frestað

Búið er að fresta leik Snæfells og Grindavíkur ásamt leik KR og Hamars í Domino´s deild kvenna sem áttu að fram í kvöld vegna veðurs. Einnig var frestað leik Heklu og ÍG í 2. deild karla.
 
 
Nýjir leiktímar á þessa leiki eru:
 
11. desember
Domino´s deild kvenna:
Kl. 18.00 Snæfell-Grindavík
Kl. 19.15 KR-Hamar
 
Það á eftir að ákveða nýjan leikdag á leik Heklu og ÍG.
 
Aðrir leikir í dag.
 
Domino´s deild kvenna:
Haukar-Breiðablik
Valur-Keflavík
  
Fréttir
- Auglýsing -