20:48
{mosimage}
Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur í kvöld þegar þeir lögðu Snæfell á heimavelli 82-79 og eru þar með svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar klúðruðu gullnu tækifæri til að bjarga sér frá falli þegar þeir töpuðu heima gegn ÍR 90-96. Í Njarðvík sigruðu heimamenn Breiðablik 111-78. Grindavík tryggði sér oddaleik í Iceland Express deild kvenna þegar þær sigruðu KR 70-60.