spot_img
HomeFréttirÞorleifur sagðist sáttur með fyrri hluta tímabils hjá Grindavík "Spenntur fyrir að...

Þorleifur sagðist sáttur með fyrri hluta tímabils hjá Grindavík “Spenntur fyrir að byggja ofaná þetta”

Njarðvík lagði Grindavík í kvöld í Smáranum í 13. umferð Subway deildar kvenna. Eftir leikinn er Njarðvík í 2. sæti deildarinnar með 10 sigra og 3 töp á meðan að Grindavík er sæti neðar í því 3. með 9 sigra og 4 tapaða eftir þessar fyrstu 13 umferðir.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -