spot_img
HomeFréttirÞorleifur sagði sigur kvöldsins stóran fyrir Grindavíkurliðið "Sönnuðum fyrir sjálfum okkur að...

Þorleifur sagði sigur kvöldsins stóran fyrir Grindavíkurliðið “Sönnuðum fyrir sjálfum okkur að við eigum erindi í þær”

Grindavík lagði Keflavík í Smáranum í kvöld í A hluta Subway deildar kvenna, 78-61. Eftir leikinn sem áður er Keflavík í efsta sæti deildarinnar á meðan að Grindavík heldur í við Njarðvík, sem sigruðu Hauka í kvöld, í 2.-3. sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -