spot_img
HomeFréttirÞórir var frábær fyrir KR í sigrinum gegn Njarðvík "Sýndum alveg að...

Þórir var frábær fyrir KR í sigrinum gegn Njarðvík “Sýndum alveg að við erum ekkert lamb til að leika við”

KR lagði Njarðvík í kvöld í lokaleik fjórðu umferðar Subway deildar karla, 91-75.

Eftir leikinn er KR í 6.-8. sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp á meðan að Njarðvík er í 3.-5. sætinu með þrjá sigra og tvö töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þórir Guðmund Þorbjarnarson leikmann KR eftir leik í Vesturbænum. Þórir var virkilega góður fyrir KR í kvöld, skilaði 19 stigum, 8 fráköstum, 3 stolnum boltum og 3 vörðum skotum.

Fréttir
- Auglýsing -