spot_img
HomeFréttirÞórarinn: Þetta var erfiður leikur

Þórarinn: Þetta var erfiður leikur

Undir 18 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Oradea í Rúmeníu. Í dag tapaði liðið sínum öðrum leik á mótinu fyrir Tékklandi, 65-103.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu ræddi við aðstoðarþjálfara íslenska liðsins, Þórarinn Friðriksson, eftir leik í P. Cosma háskólahöllinni í Oradea.

Fréttir
- Auglýsing -