spot_img
HomeFréttirÞóra Kristín eftir leikinn gegn Val "Við erum á réttri leið"

Þóra Kristín eftir leikinn gegn Val “Við erum á réttri leið”

Valur lagði Hauka í kvöld í Ólafssal í 19. umferð Dominos deildar kvenna, 58-66. Eftir leikinn er Valur í efsta sæti deildarinnar með 32 stig á meðan að Haukar eru í 3. sætinu með 26 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þóru Kristínu Jónsdóttur, leikmann Hauka, eftir leik í Hafnarfirði. Þóra lét ekki mikið að sér kveða í stigaskorun í leiknum, skilaði 5 stigum, en bætti einnig við 5 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Fréttir
- Auglýsing -