Igor Kokoskov og Klemen Prepelic sátu fyrir svörum á blaðamannafundi Slóveníu eftir sigurinn á Íslandi í dag. Þeir töluðu báðir vel um lið Íslands og sögðu leikinn hafa verið erfiður að nálgast eftir sigur í fyrstu þremur leikjum liðsins.
Lesa má nánar um leikinn hérna.
Blaðamannafund Slóveníu má finna í heild sinni hér að neðan: