13:52
{mosimage}
Sergio Scariolo þjálfari Unicaja
Þjálfaranámskeið mun fara fram í London dagana 6.-8. júlí, þetta er svo kallað London International Basketball Coaching Conference.
Fyrirlesarar verða m.a. Sergio Scariolo aðalþjálfari Unicaja Malaga sem Pavel Ermolinskij leikur með og urðu í þriðja sæti í Euroleague í vetur. Murat Didin þjálfari Deutche Bank Skyliners og Pierre Vincent þjálfari kvennaliðs Bourges basket og aðstoðarþjálfari kvennalandsliðs Frakka.
Áhugasamir geta haft samband við Sigurð Hjörleifsson í síma 891-6115 eða [email protected]
Mynd: www.euroleague.net