10:06
{mosimage}
Ársþing KKÍ að Flúðum heldur áfram í dag og hefst þingið á því að kynntar verða tillögur sem lagðar voru fyrir þingið og svo verður kosið um þær. Karfan.is mun reyna eftir fremsta megni að greina frá úrslitum í kosningunum um tillögurnar.
Dagskrá dagsins í dag:
Laugardagur 5. maí kl.10:00
9. Nefndarálit og tillögur og atkvæðagreiðslur um þær.
10. Önnur mál.
11. Kosning þriggja meðstjórnenda til tveggja ára og þriggja
manna varastjórn til eins árs.
12. Kosning fimm manna í dómstól KKÍ til þriggja ára.
13. Kosning tveggja manna í aganefnd og tveggja til vara
14. Kosning þriggja aðila í félagaskiptanefnd og þriggja til
vara.
15. Kosning tveggja endurskoðenda.
16. Þingfundargerðir lesnar og staðfestar.
17. Þingslit.