spot_img
HomeFréttir„Þetta verður erfiður leikur en við viljum einn sigur í viðbót“

„Þetta verður erfiður leikur en við viljum einn sigur í viðbót“

Carl Lindbom leikmaður Finnlands var gríðarlega ánægður með sigurinn á Grikklandi í gær. Hann sagði andlega hluta liðsins og stuðninginn í húsinu hafa haft mikið með það að gera að liðið náði í sigur. Hann sagðist hlakka til leiksins gegn Íslandi þar sem stuðningsmenn Íslands og Finnlands hafa vakið mikla athygli. 

 

Viðtal við Lindbom eftir leikinn í gær má finna hér að neðan í heild sinni.

 

Fréttir
- Auglýsing -