spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2029Þetta eru löndin sem halda lokamót EuroBasket 2029

Þetta eru löndin sem halda lokamót EuroBasket 2029

Næsta lokamót EuroBasket mun fara fram nú í haust í fjórum löndum, Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi.

Ísland náði að tryggja sig inn á lokamótið sem rúllar af stað í lok ágúst og mun leika í riðlakeppni með Belgíu, Ísrael, Slóveníu, Frakklandi og Póllandi í Katowice í Póllandi.

FIBA tilkynnti á dögunum hvar næsta lokamót mun fara fram, en það verður árið 2029 og munu riðlar þeirrar keppni fara fram í Slóveníu, Spáni, Grikklandi og Eistlandi. Úrslit keppninnar það árið munu svo fara fram í höfuðborg Spánar, Madríd.

Fréttir
- Auglýsing -