spot_img
HomeFréttirÞetta eru liðin sem mætast í 8 liða úrslitum Subway deildar kvenna

Þetta eru liðin sem mætast í 8 liða úrslitum Subway deildar kvenna

Lokaumferð Subway deildar kvenna fór fram í kvöld og er því ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum deildarinnar, en þau rúlla af stað komandi mánudag 8. apríl. Efstu 8 lið deildarinnar fara í úrslitakeppnina, en Snæfell fer í úrslitakeppni fyrstu deildar, þar sem liðið mun etja kappi við KR, Tindastól og Aþenu um að halda sæti sínu í Subway deildinni.

Lokastaða Subway deildarinnar

  1. Keflavík
  2. Grindavík
  3. Njarðvík
  4. Haukar
  5. Stjarnan
  6. Valur
  7. Þór Akureyri
  8. Fjölnir
  9. Snæfell – Fara í úrslitakeppni 1. deildar

8 liða úrslit Subway deildar kvenna

Keflavík gegn Fjölni

Grindavík gegn Þór Akureyri

Njarðvík gegn Val

Haukar gegn Stjörnunni

Hérna eru úrslit kvöldsins

Hérna er staðan í deildinni

Fréttir
- Auglýsing -