spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Lokaumferð Subway deildar kvenna fór fram í kvöld með fjórum leikjum.

Ljóst var fyrir umferð kvöldsins hvaða 8 lið það yrðu sem fara í úrslitakeppnina. Keflavík, Grindavík, Njarðvík, Stjarnan, Haukar, Valur og Fjölnir munu öll vera með í henni á meðan að Snæfell mun leika um sæti sitt í deildinni í úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna við KR, Aþenu og Tindastól.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna

Stjarnan 73 – 77 Grindavík

Keflavík 70 – 69 Njarðvík

Fjölnir 85 – 77 Snæfell

Þór Akureyri 77 – 83 Valur

Fréttir
- Auglýsing -