spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvenna"Þetta er æðislegt"

“Þetta er æðislegt”

Stjarnan lagði KR á Meistaravöllum í kvöld í fjórða leik undanúrslitaeinvígis fyrstu deild kvenna, 78-98. Stjarnan hefur því unnið þrjá leiki gegn einum KR og mun mæta annaðhvort Þór eða Snæfell í úrslitaeinvígi deildarinnar. Vegna fjölgunnar í Subway deildinni munu þó bæði lið úrslitaeinvígissins fara upp og hefur Stjarnan því tryggt að þær muni leika í deild þeirra bestu á næsta tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Auði Írisi Ólafsdóttur þjálfara Stjörnunnar eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -