spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Thelma var frábær fyrir Ísland í kvöld "Að tapa með 7 stigum...

Thelma var frábær fyrir Ísland í kvöld “Að tapa með 7 stigum á móti Tyrkjum er ekki eitthvað til að vera ósáttar yfir”

Tyrkland lagði Ísland í Ólafssal í kvöld í öðrum leik undankeppni EuroBasket 2025, 65-72. Ísland tapaði því fyrstu tveimur leikjum keppninnar og situr í 4. sæti riðilsins á meðan að Tyrkland er í efsta sætinu án taps.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Thelmu Dís Ágústsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Ólafssal. Annan leikinn í röð var Thelma besti leikmaður Íslands, en í kvöld skilaði hún 20 stigum á 8 af 12 skotnýtingu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -