spot_img
HomeFréttirThelma Dís atkvæðamikil í fyrsta deildarleik tímabilsins

Thelma Dís atkvæðamikil í fyrsta deildarleik tímabilsins

Thelma Dís Ágústsdóttir og Ball State Cardinals unnu Milwaukee Panthers íframlengdum opnunarleik bandaríska háskólatímabilsins, 84-87.

Á 38 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Thelma Dís 14 stigum, 5 fráköstum, 3 stoðsendingum, 2 stolnum boltum og 2 vörðum skotum.

Það er stutt milli leikja hjá Ball State nú í upphafi móts, en næsti leikur þeirra er komandi föstudag 12. nóvember gegn Purdue.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -