spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaTekur ÍA sæti Reynis í fyrstu deildinni?

Tekur ÍA sæti Reynis í fyrstu deildinni?

ÍA mun mögulega taka sæti Reynis Sandgerði í fyrstu deild karla. Samkvæmt heimildum Körfunnar munu Skagamenn vera að íhuga málið alvarlega og er niðusrtöðu að vænta frá þeim á næstunni.

Reynir staðfestir að félagið muni ekki tefla fram meistaraflokki

Reynir Sandgerði vann sæti í fyrstu deildinni með því að vinna aðra deildina á síðasta tímabili og hafði gert ráð fyrir að taka það sæti þangað til fyrr í þessari viku. ÍA hafnaði í öðru sæti annarar deildarinnar og hefur því verið boðið að taka sæti Reynis.

Fréttir
- Auglýsing -