spot_img
HomeFréttirTekur fram skóna í Keflavík

Tekur fram skóna í Keflavík

Svanhvít Ósk Snorradóttir tekur fram skóna og hefur samið við Keflavík fyrir komandi tímabil í Subway deild kvenna.

Svanhvít er 25 ára bakvörður sem er að upplagi úr Keflavík, en ásamt þeim hefur hún leikið fyrir meistaraflokka Njarðvíkur og Grindavíkur. Hún hefur þó ekkert leikið síðan tímabilið 2018-19, en þá var hún á mála hjá Keflavík.

Fréttir
- Auglýsing -