spot_img
HomeFréttirSvipmyndir: Skallagrímur upp í 2. sætið

Svipmyndir: Skallagrímur upp í 2. sætið

 
Skallagrímur og Laugdælir mættust um síðustu helgi í Borgarnesi í 1. deild kvenna þar sem Skallagrímur fór með 64-41 sigur af hólmi. Þær Helena Ingimundardóttir og Rannveig Reynisdóttir voru stigahæstar í liði Skallagríms báðar með 13 stig og Helena bætti við 15 fráköstum. Í liði Laugdæla var Elma Jóhannsdóttir með 17 stig.
Með sigrinum jafnaði Skallagrímur Þór Akureyri að stigum og hafa nú bæði lið 10 stig í 2. sæti deildarinnar en Fjölniskonur eru enn á toppnum með fullt hús stiga.
Fréttir
- Auglýsing -