Allar spár um framlengingar og spennu fuku út í veður og vind í gærkvöldi þegar varnarlína Keflavíkur hámaði í sig nákalda Njarðvíkinga í Toyotahöllinni. Keflvíkingar eru því komnir í undanúrslit Subwaybikarsins í karlaflokki sem líta svona út:
Undanúrslit karlar:
Keflavík
Snæfell
ÍR
Grindavík
Undanúrslit konur:
Keflavík
Fjölnir
Haukar
Njarðvík
Dregið verður á morgun í u
Karfan.is tók meðfylgjandi myndir í Toyotahöllinni í gærkvöldi sem nálgast má hér.