spot_img
HomeFréttir"Svekktur að við náðum ekki að klára þetta"

“Svekktur að við náðum ekki að klára þetta”

Haukar lögðu Fjölni í Dalhúsum í kvöld í 9. umferð Subway deildar kvenna, 77-82. Eftir leikinn eru Haukar í 6.-7. sæti deildarinnar með fjóra sigra líkt og Þór á meðan að Fjölnir er í 8. sætinu með tvo sigra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hallgrím Brynjólfsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -