spot_img
HomeFréttirStreetballmót Domino´s á Ljósanótt

Streetballmót Domino´s á Ljósanótt

Streetballmót Domino´s fer fram í fyrsta sinn á Ljósanótt í Reykjanesbæ föstudaginn 6. september næstkomandi. Leikið verður á körfuboltavellinum utan við Holtaskóla og hefst mótið kl. 14:00.
 
Mótið er 3 á 3 og leiktíminn 7 mínútur. Þrír aldursflokkar eru á mótinu:
1. 10-13 ára
2. 14-16 ára
3. 17 ára og eldri
 
Skrá þarf lið til leiks fyrir miðnætti miðvikudaginn 4. september á [email protected] eða á [email protected]
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -