spot_img
HomeFréttir"Stoltur af því hvernig við svöruðum"

“Stoltur af því hvernig við svöruðum”

Valur lagði Njarðvík í kvöld og jafnaði einvígi sitt gegn þeim í undanúrslitum Subway deildar karla, 69-78. Einvígið er því jafnt 1-1, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristófer Acox leikmann Vals eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtal / SBS

Fréttir
- Auglýsing -