spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaStolt af þessu geggjaða liði

Stolt af þessu geggjaða liði

Haukar eru Íslandsmeistarar Bónus deildar kvenna, en í kvöld lögðu þær Njarðvík í oddaleik með minnsta mun mögulegum, 92-91.

Eftir æsispennandi framlengdan leik höfðu Haukar sigur og unnu þær því sinn fimmta Íslandsmeistaratitil, þann fyrsta síðan árið 2018.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigrúnu Björgu Ólafsdóttur leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -