spot_img
HomeFréttirStjörnuliðin klár

Stjörnuliðin klár

 
Í dag var valið í Stjörnulið karla og kvenna fyrir hinn árlega Stjörnuleik KKÍ en að þessu sinni fer hann fram laugardaginn 12. desember n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Sporttv.is greindi frá valinu í beinni netútsendingu.
Athyglisvert er að fleiri erlendir leikmenn munu taka þátt í stjörnuleik kvenna þetta árið en í stjörnuleik karla. Fimm erlendir leikmenn munu skipa stjörnulið karla en sjö erlendir leikmenn verða í stjörnuleik kvenna.
 
Á meðal þeirra erlendu leikmanna sem ekki voru valdir í karlaflokki voru Darrell Flake, Amani Daanish og Rashon Clark svo einhverjir séu nefndir.
 
Það var Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður KKÍ sem aðstoðaði þjálfarana við valið á Stjörnuliðunum og tók hann m.a. fram að fleira körfuboltatengt yrði á boðstólunum í Grafarvogi þann 12. desember en bara stjörnuleikirnir og að vonandi myndu körfuknattleiksáhugamenn nær og fjær finna eitthvað við sitt hæfi.
 
Karlaliðin
 
Þjálfari Sigurður Ingimundarson – Iceland Expressliðið
 
Magnús Þór Gunnarsson-Njarðvík
Justin Shouse – Stjarnan
Semaj Inge – KR
Ragnar Natahanelsson – Hamar
Jóhann Ólafsson – Njarðvík
Nemanja Sovic – ÍR
Marvin Valdimarsson – Hamar
Brynjar Þór Björnsson – KR
Christopher Smith – Fjölnir
Svavar Birgisson – Tindastóll
Fannar Helgason – Stjarnan
Þröstur Leó Jóhannsson – Kefalvík
 
(4 erlendir leikmenn)
 
Þjálfari Guðjón Skúlason – Shell-liðið
 
Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík
Andre Dabney – Hamar
Ægir Þór Steinarsson – Fjölnir
Hlynur Bæringsson – Snæfell
Páll Axel Vilbergsson – Grindavík
Sigurður Gunnar Þorsteinsson – Keflavík
Jón Ólafur Jónsson – Snæfell
Jovan Zdravevski – Stjarnan
Tómas Heiðar Tómasson – Fjölnir
Þorleifur Ólafsson – Grindavík
Guðmundur Jónsson – Njarðvík
Hreggviður Magnússon – ÍR
 
(1 erlendur leikmaður)
 
Kvennaliðin
 
Þjálfari: Benedikt Guðmundsson – Iceland Expressliðið
 
Heather Ezell – Haukar
Signý Hermannsdóttir – KR
Margrét Kara Sturludóttir -KR
Hildur Sigurðardóttir -KR
Kirsten Green – Snæfell
Bryndís Guðmundsdóttir – Keflavík
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir – KR
Petrúnella Skúladóttir – Grindavík
Helga Einarsdóttir – KR
Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík
Ólöf Helga Pálsdóttir – Njarðvík
Helga Hallgrímsdóttir – Grindavík
 
(2 erlendir leikmenn)
 
Þjálfari: Ágúst Björgvinsson – Shell-liðið
 
Shantrell Moss – Njarðvík
Sigrún Ámundadóttir – Hamar
Kristi Smith – Keflavík
Koren Schram – Hamar
Michelle DeVault – Grindavík
Unnur Tara Jónsdóttir – KR
Birna Valgarðsdóttir – Keflavík
Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Haukar
Jenny Pfeiffer Finora – KR
Hanna Hálfdánardóttir – Valur
Fanney Guðmundsdóttir – Hamar
Hafrún Hálfdánardóttir – Hamar
 
(5 erlendir leikmenn)
 
Fréttir
- Auglýsing -