spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaStjarnan Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið

Stjarnan Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið

Lokaleikur úrslita Bónus deildar karla fór fram í kvöld.

Um var að ræða oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar í Síkinu, en fyrir leik kvöldsins var staðan 2-2, þar sem heimaliðin höfðu unnið sína leiki.

Með sigrinum í kvöld náði Stjarnan að tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil

Hérna er heimasíða deildarinnar

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla – Úrslit

Tindastóll 77 – 82 Stjarnan

(Stjarnan vann 3-2)

Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 18/6 fráköst, Dedrick Deon Basile 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sadio Doucoure 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Adomas Drungilas 12/9 fráköst, Giannis Agravanis 11/5 fráköst, Dimitrios Agravanis 7, Pétur Rúnar Birgisson 3/5 fráköst, Hannes Ingi Másson 0, Ragnar Ágústsson 0, Axel Arnarsson 0, Sigurður Stefán Jónsson 0, Davis Geks 0.


Stjarnan: Hilmar Smári Henningsson 20, Orri Gunnarsson 16/9 fráköst, Jase Febres 12/16 fráköst/5 stoðsendingar, Júlíus Orri Ágústsson 9, Ægir Þór Steinarsson 8/6 stoðsendingar, Bjarni Guðmann Jónson 7, Shaquille Rombley 7/7 fráköst, Hlynur Elías Bæringsson 3, Pétur Goði Reimarsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0, Kristján Fannar Ingólfsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -