spot_img
HomeFréttirSonurinn skín í Reykjavík

Sonurinn skín í Reykjavík

SoCon Digital Network, sem séð hefur um útsendingar frá leikjum liðanna í Southern Conference riðlinum í NCAA deildinni, gerði stutt innslag um ferðalag Ednu Maríu Jacobsen til Suður-Karolínu í Bandaríkjunum. Þangað hélt hún til að hitta son sinn, Kristófer Acox sem spilar körfubolta með Furman háskólanum.
 
Þar er komið stuttlega inn á sólarleysið á Íslandi og að SoCon sjónvarpið hjálpi henni að fá sinn skammt af “sonshine” í Reykjavík.
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -