spot_img
HomeFréttirSolna og 08 sáu á eftir tveimur stigum í gær

Solna og 08 sáu á eftir tveimur stigum í gær

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær þar sem Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon voru á ferðinni og máttu báðir þola tap. 08 Stockholm HR lá gegn Södertalje Kings á heimavelli og Solna Vikings fengu skell á útivelli gegn Boras Basket.
Boras lagði Solna 118-99 þar sem Logi skoraði 15 stig á 33 mínútum en hann var einnig með 3 stoðsendingar, 2 fráköst og 2 stolna bolta. Þá fór viðureign Södertalje og 08 Stockholm 75-79. Helgi lék í rúmar 24 mínútur í leiknum og gerði 14 stig ásamt því að taka 4 fráköst.
 
Þrír leikir eru í kvöld í sænsku deildinni, meistarar Sundsvall Dragons taka á móti Norrköping Dolphins og Brynjar Þór Björnsson verður á ferðinni með Jamtland þegar liðið tekur á móti Uppsala.
 
Staðan í sænsku deildinni
 
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma /- i rad Borta /- i rad JM
1.  Borås 17 12 5 24 1624/1528 95.5/89.9 6/3 6/2 94.7/88.3 96.5/91.6 3/2 7/3 3 1 2 2/1
2.  LF Basket 15 10 5 20 1321/1207 88.1/80.5 6/2 4/3 88.6/80.1 87.4/80.9 4/1 7/3 2 1 4 1/2
3.  Dolphins 15 10 5 20 1295/1213 86.3/80.9 5/2 5/3 86.4/80.3 86.3/81.4 2/3 7/3 -1 1 -1 3/3
4.  Dragons 17 10 7 20 1458/1380 85.8/81.2 7/1 3/6 87.8/79.1 84.0/83.0 2/3 5/5 -2 3
Fréttir
- Auglýsing -