spot_img
HomeFréttirSnæfell lagði KR í tvíframlengdum leik á Ljósanæturmótinu

Snæfell lagði KR í tvíframlengdum leik á Ljósanæturmótinu

 
Fyrri keppnisdagurinn af tveimur á Ljósanæturmóti kvenna fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Snæfell og Haukar unnu báða leiki sína og Snæfell lagði KR eftir tvíframlengdan leik.
Ljósanæturmót kvenna, keppnisdagur 1:
 
Njarðvík 46-59 Snæfell
KR 46-54 Haukar
Snæfell 60-56 KR (tvíframlengt)
Haukar 72-49 Njarðvík
 
Mótið heldur áfram annað kvöld og er leikjadagskráin eftirfarandi:
 
Fimmtudagur 1. september
Kl. 18:30, KR – Njarðvík (um 3. sætið).
Kl. 20:15, Snæfell – Haukar (úrslitaleikur).
 
Mynd/Þorsteinn EyþórssonAlda Leif Jónsdóttir á ferðinni með Snæfell á síðustu leiktíð.
Fréttir
- Auglýsing -