spot_img
HomeLandsliðinSlóvenar of sterkir fyrir U20 stelpurnar

Slóvenar of sterkir fyrir U20 stelpurnar

Landslið Íslands skipað U20 leikmönnum laut í lægra haldi fyrir Slóvenum í 8 liða úrslitum B-deildar Evrópumótsins í dag. Lokatölur 79-50 gegn sterku slóvensku liði.

Elísabeth Ægisdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 14 stig.

Tapið gerir það að verkum að Ísland mun leika um 5.-8. sæti mótsins. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland kemst í 8 liða úrslit á Evrópumótinu í kvennaflokki.

Fréttir
- Auglýsing -