spot_img
HomeFréttir"Skelfileg frammistaða af minni hálfu"

“Skelfileg frammistaða af minni hálfu”

Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í Ljónagryfjunni í lokaleik 10. umferðar Subway deildar karla. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar á innbyrðisstöðu gegn Njarðvík, Álftanesi, Val og Þór.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Chaz Williams leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -