spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSkallagrímur semur við sex leikmenn

Skallagrímur semur við sex leikmenn

Skallagrímur hefur samið við sex leikmenn fyrir komandi átök í fyrstu deild karla. Þeir Almar Örn Björnsson, Bergþór Ægir Ríkharðsson, Bjartur Daði Einarsson, Kristján Sigurbjörn Sveinsson, Arnór Mikael Arason og Bjartmar Áki Sigvaldason munu allir leika með liðinu á komandi tímabili, en þeir eru allir uppaldir hjá félaginu.

Tilkynning:

Körfuknattleiksdeild Skallagríms er nú í þessum töluðu orðum á fullu að undirbúa næstkomandi tímabil!
Við erum stollt af því að hafa náð samningum við uppalda Skallagrímsmenn sem hafa nú skrifað undir!

Fréttir
- Auglýsing -