spot_img
HomeFréttirSkallagrímur leiðir með 17 stigum í hálfleik

Skallagrímur leiðir með 17 stigum í hálfleik

16:50 

{mosimage}

Lokaleikur 12. umferðar í Iceland Express deild karla stendur nú yfir en þar mætast Skallagrímur og Keflavík. Leikurinn fer fram í Borgarnesi þar sem heimamenn hafa yfir 60-43 í hálfleik.

 

Jafnt var með liðunum í upphafi leiks en í 2. leikhluta stungu Borgnesingar af með þriggja stiga skotsýningu og hefur Darrell Flake farið á kostum í liði Skallagríms.

 

Nánar síðar…

Fréttir
- Auglýsing -