spot_img
HomeFréttirSjáið Jón Arnór klára Cajasol!

Sjáið Jón Arnór klára Cajasol!

 
Jón Arnór Stefánsson var lykilmaður CB Granada í gær þegar liðið lagði Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Nú er hægt á heimasíðu ACB deildarinnar að horfa á leikinn sjálfann í heild sinni sem og helstu atriði úr leiknum þar sem Jón skoraði 15 stig og lét vel fyrir sér finna þegar allt var í járnum.
Sjá það helsta úr leiknum (m.a. feitur þristur hjá Jóni og sigurfrákastið)
 
Fréttir
- Auglýsing -