spot_img
HomeFréttirSigvaldi í Hafnarfjörðinn

Sigvaldi í Hafnarfjörðinn

Haukar hafa samið við Sigvalda Eggertsson til næstu tveggja ára.

Sigvaldi er 23 ára bakvörður sem að upplagi er úr KR en hann kemur til Hauka frá ÍR þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Með ÍR á síðasta tímabili skilaði Sigvaldi 12 stigum, 4 fráköstum og stoðsendingu að meðaltali í leik. Þá hefur Sigvaldi spilað með KR, Fjölni og Monbus Obradoiro CAB á Spáni

Fréttir
- Auglýsing -