15:28
{mosimage}
Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU sigruðu í nótt UNLV í Las Vegas 56-38. TCU hafði þetta í hendi sér allan leikinn og náðu mest 17 stiga forskoti í seinni hálfleik.
UNLV minnkaði muninn í 45-37 þegar að 3 mín voru eftir en Helena skoraði þá þriggjastigakörfur og gerði út um vonir UNLV.
TCU var að frákasta vel og tók til að mynda 22 sóknarfráköst og 48 í heildina.
Helena spilaði vel og var stigahæst með 11 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar.
Mynd: gofrogs.cstv.com