spot_img
HomeFréttirSigrún og höfrungarnir fengu skell

Sigrún og höfrungarnir fengu skell

Norrköping Dolphins lágu 67-50 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið heimsótti Sallén Basket. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir gerði tvö stig í leiknum fyrir Norrköping.
 
 
Lítið var um nýtinguna þennan leikinn hjá Sigrúnu sem brenndi af fjórum þristum og var 1-3 í teignum. Hún var einnig með 3 fráköst og eina stoðsendingu.
 
Norrköping er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 3 sigra og 3 tapleiki.
 
  
Staðan í sænsku kvennadeildinni
TABELLER
 
 
Grundserie
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma +/- i rad Borta +/- i rad JM
1. UME 6 6 0 12 506/309 84.3/51.5 3/0 3/0 84.0/50.0 84.7/53.0 5/0 6/0 +6 +3 +3 0/0
2. NORTH 6 6 0 12 546/397 91.0/66.2 3/0 3/0 88.0/70.7 94.0/61.7 5/0 6/0 +6 +3 +3 1/0
3. SAL 6 4 2 8 443/386 73.8/64.3 3/1 1/1 65.0/56.0 91.5/81.0 4/1 4/2 +3 +3 +1 0/1
4. ALV 6 4 2 8 392/387 65.3/64.5 2/0 2/2 73.0/55.0 61.5/69.3 4/1 4/2 -1 +2 -1 0/0
5.
Fréttir
- Auglýsing -