spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Sara Rún um hvað hún þurfi að gera til þess að halda...

Sara Rún um hvað hún þurfi að gera til þess að halda áfram að spila vel fyrir landsliðið “Halda sjálfstraustinu”

Íslenska kvennalandsliðið mun mæta heimakonum í Ungverjalandi kl. 16:00 í dag að íslenskum tíma í undankeppni EuroBasket 2023.

Fréttir af EuroBasket 2023

Hér má sjá hvaða 12 leikmenn verða í liðinu gegn Ungverjalandi

Karfan spjallaði við Söru Rún Hinriksdóttur Íslands eftir æfingu í gær um möguleika liðsins gegn Ungverjalandi, fjarveru Hildar Bjargar, endurnýjun íslenska hópsins og hvað hún þurfi að gera til þess að halda halda áfram að gera vel með íslenska liðinu. Sara Rún var atkvæðamest í íslenska liðinu í fyrri leik liðanna þann sem fram fór í lok árs 2021, en þá skilaði hún 15 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum gegn Ungverjalandi í Ólafssal.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -