spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Sara Rún eftir tap gegn Ungverjalandi "Við hefðum getað barist betur."

Sara Rún eftir tap gegn Ungverjalandi “Við hefðum getað barist betur.”

Ungverjaland lagði Ísland rétt í þessu í undankeppni EuroBasket 2023 58-115. Leikurinn var annar leikurinn sem liðin leika í keppninni, en ásamt Íslandi og Ungverjalandi eru Spánn og Rúmenía í riðli C.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Söru Rún Hinriksdóttur eftir leikinn. Sara leiddi liðið í stigaskori en Ísland átti á brattan að sækja gegn jafn góðu liði og Ungverjaland reyndist vera. Henni fannst að liðið hefði getað sýnt betri frammistöðu jafnvel þó að þær voru að spila á móti svona erfiðum andstæðingum.

Fréttir
- Auglýsing -