spot_img
HomeFréttirSævaldur eftir leikinn gegn Eistlandi "Við vorum rosa ákveðnar"

Sævaldur eftir leikinn gegn Eistlandi “Við vorum rosa ákveðnar”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Eistland í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í Finnlandi, 39-64.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sævald Bjarnason þjálfara liðsins eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -