Snæfell fær nýjann leikmann í kvennaliðið í dag og heitir stúlkan Sade Logan og er Bandarísk. Logan er 24 ára bakvörður, 182cm á hæð frá Knoxville Tennessee lék síðast í Robert Morris háskólanum. Í skólanum var meðaltalið 22.7 stig og 8 fráköst í leik hjá Sade en árið 2008 var hún valin leikmaður ársins hjá NEC (North east conference) deildinni sem Robert Morris skólinn sigraði og var Sade komin í WNBA draft þegar hún meiddist en hefur nú náð sér af þeim meiðslum og er að skella sér í þetta af krafti.
Snæfellingar eru ekki að bæta við sig leikmönnum, þvert á móti, en Sade Logan kemur til með koma inn í liðið þar sem Jamie Braun hefur yfirgefið það.
www.snaefell.is greinir frá.