spot_img
HomeFréttirRúnar sagði nýjan leikmann á leiðinni til Njarðvíkur "Held að þetta sé...

Rúnar sagði nýjan leikmann á leiðinni til Njarðvíkur “Held að þetta sé leikmaður sem geri okkur betri”

Njarðvík lagði Grindavík í kvöld í Smáranum í 13. umferð Subway deildar kvenna. Eftir leikinn er Njarðvík í 2. sæti deildarinnar með 10 sigra og 3 töp á meðan að Grindavík er sæti neðar í því 3. með 9 sigra og 4 tapaða eftir þessar fyrstu 13 umferðir.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -