spot_img
HomeFréttirRúnar Ingi og Njarðvík mæta toppliði Keflavíkur í næstu viku "Alltaf leikur...

Rúnar Ingi og Njarðvík mæta toppliði Keflavíkur í næstu viku “Alltaf leikur sem ég bíð eftir”

Njarðvík lagði Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni í kvöld í 9. umferð Subway deildar kvenna, 53-75. Eftir leikinn er Njarðvík í 2. sæti deildarinnar með sjö sigra og tvö töp, tveimur leikjum fyrir aftan Keflavík sem er í fyrsta sætinu. Valur er öllu neðar í töflunni í 5. sætinu með fimm sigra og fjögur töp það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -