Fjölnir lagði Njarðvík í Dalhúsum í kvöld í Subway deild kvenna, 80-76. Eftir leikinn er Fjölnir í efsta sæti deildarinnar með 28 stig á meðan að Njarðvík er sæti neðar með 26 stig.
Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Dalhúsum.